Íslandskynning

Þann 26. febrúar  skipuleggur Milanoborg Íslandskynningu, en hún er undanfari heimsýningarinnar EXPO sem haldinn verður í Milano 2015. 

Allir eru velkomnir á fundina en áhugasamir eru beðnir um að skrá sig hjá kristin@chamber.is

Sjá grein um málið  í dagblaðinu Il Giorno.