Food & Fun 2011

Ítalski eðalkokkinn, Luigi Pomata,  er þekktur margverðlaunaður sjónvarpskokkur frá Sardiniu. 
Hann verður gestakokkur á veitingastaðnum  La Primavera, á Food & Fun hátíðinni sem hefst í kvöld miðvikudag, en La Primavera er félagi Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins.

Það eru nokkur borð laus í kvöld og einhver kvöld fram að helgi.